logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2022

05/05/2021

Listasalur Mosfellsbæjar er í hjarta bæjarins, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fjórar vikur. Salurinn er lánaður endurgjaldslaust. Öllum umsóknum svarað.

Sótt er um rafrænt á bokmos.is/listasalur.

Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2021.

Listasalur Mosfellsbæjar
Kjarni, Þverholt 2
270 Mosfellsbær

566-6822
listasalur@mos.is

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira