logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vinningshafi vikunnar í sumarlestri Bókasafnsins er Unnar Sveinn

24/06/2020
Vinningshafi vikunnar í sumarlestri Bókasafnsins er Unnar Sveinn. Unnar er 7 ára gamall og las bókina Svona tala kýr sem er bæði bráðfyndin og mikilvæg lesning fyrir sveitaferðir í sumar. Í verðlaun fær hann bókina Heyrðu Jónsi! Nýi kennarinn eftir Sally Rippin. Til hamingju, Unnar Sveinn! :D

Enn er hægt að skrá sig í sumarlestrarátak Bókasafnsins og tryggja sér lestrardagbók og glaðning. Við drögum úr bókaumsögnum vikulega í allt sumar og hljóta heppnir þátttakendur vinning ☀️
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira