logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sirrý með áhugaverðan fyrirlestur

15/01/2020
Þriðjudaginn 14. janúar kom Sirrý Arnardóttir í Bókasafnið og kynnti bók sína ,,Þegar kona brotnar“. Sirrý er skemmtilegur fyrirlesari og miðlaði efninu á sinn einstaka hátt. Bókin hefur notið mikilla vinsælda og margar konur keyptu eintak á staðnum og fengu áritað af höfundi. Þó nokkur fjöldi mætti í safnið þrátt fyrir vont veður og vonda veðurspá.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira