logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fjör í bangsasögustund

25/10/2019
Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna í Bangsasögustundina á þriðjudaginn var. Það var gaman að sjá hve mörg börn, foreldrar og bangsar komu í heimsókn og hlustuðu á Tuma tígur lesa bangsasögu. Við minnum svo á að bangsagetraunin mun standa út vikuna í barnadeildinni og þar er einnig úrval af bangsabókum til útláns
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira