logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Svefn og svefnvenjur ungbarna.

20/09/2019
Fræðsluerindið Svefn ungbarna var á dagskrá Bókasafnsins þriðjudaginn 17. september sl. Það var Arna Skúladóttir sérfræðingur í barnahjúkrun og svefnvenjum barna sem flutti. Arna er höfundur metsölubókarinnar Draumaland: svefn og svefnvenjur barna frá fæðingu til tveggja ára aldurs og rekur ráðgjafarþjónustu fyrir foreldra um svefn og næringu. Fjöldi foreldra ungra barna mætti til að hlusta og gestir fengu svo tækifæri til að spyrja í lokin. Mikil ánægja var með erindið, greinilega þarft umræðuefni.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira