logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vinningshafi í marsgetraun Bókasafnsins

08/04/2019
Sigurrós Ingimarsdóttir vann marsgetraun Bókasafnsins. Hún er í 4. bekk í Krikaskóla og æfir auk þess fótbolta. Sigurrós kemur reglulega til okkar í safnið með mömmu sinni eða vinkonunum. Uppáhaldsbókin hennar er Matthildur en það er einmitt bókin sem hún fékk í verðlaun! Svo er líka gaman að segja frá því að Sigurrós á afmæli á morgun og verður 10 ára. Til hamingju!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira