logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Vel heppnað prjónakaffi

05/10/2018
Boðið var upp á Prjónakaffi í Bókasafninu fimmtudaginn 4. október. Var því afar vel tekið og mættu 15 áhugasamir prjónarar sem áttu mjög góða stund saman. Prjónakaffi verður haldið fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði og bjóðum við öllum áhugasömum prjónurum að koma og vera með. Næst hittumst við fimmtudaginn 1. nóvember kl. 15:30 – 17:30. Kaffi verður á könnunni.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira