logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Gjöf frá ungum safngesti

21/09/2018
Þetta er hún Eva Jónína 7 ára. Hún kom færandi hendi í gær og afhenti okkur tvö eintök af litabók sem hún gaf út í fyrra en myndirnar teiknaði hún þegar hún var 5 ára. Bækurnar liggja frammi í Bókasafninu og hún segir að krökkum sé velkomið að lita í þær. Takk fyrir gjöfina Eva Jónína.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira