logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sumarlestur 2018 í Bókasafni Mosfellsbæjar

06/06/2018
Fyrsta þriðjudag í júní, júlí og ágúst í sumar er hittingur fyrir sumarlestrarkrakkana í Bókasafninu kl. 14.00. Við hittumst og spjöllum; leysum þrautir og drögum út happdrættisvinninga.
Þriðjudaginn 5. júní kom hópur krakka og tók þátt. Vinningshafar í happdrættinu voru: Salmah Khalid, Katla Sólborg og Bryndís Bogadóttir. Við tókum tvær hópmyndir og skemmtum okkur við að hafa eina grínmynd.
Næst hittumst við þriðjudaginn 3. júlí kl. 14.00.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira