logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Stemning við opnun sýningarinnar Eitt leiðir af öðru og öðru og öðru.

16.04.2018 15:49
Mikil stemning var í Listasal Mosfellsbæjar 6. apríl sl. við opnun sýningarinnar Eitt leiðir af öðru og öðru og öðru. Listamaðurinn Ásgeir Skúlason bauð upp á kampavín og skemmtu gestir sér vel innan um litríkar lágmyndirnar. Verkin á sýningunni eru til sölu og hafa mörg þeirra þegar selst. Sýningin stendur til 4. maí og er aðgangur ókeypis.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira