logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Leshópur eldri borgara

10/04/2018
Leshópurinn er í samstarfi við Bókasafnið í Mosfellsbæ. Starfsmaður frá Bókasafninu hefur umsjón með starfinu.
Lokahittingur vorsins verður mánudaginn 30. apríl nk. kl. 10:30 – 11:30 í Bókasafninu.
Auður Jónsdóttir rithöfundur kemur í heimsókn og segir frá bókunum sínum.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira