logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Rithöfundur í heimsókn

23/03/2018
Miðvikudaginn 21. mars síðastliðinn kom til okkar í Bókasafnið rithöfundurinn og kennarinn Hjalti Halldórsson og las upp úr fyrstu bók sinni „ Af hverju ég?“. Áheyrendur voru nemendur úr fimmtu bekkjum grunnskólanna í bænum. Allir höfðu gaman af enda sagan skemmtileg og spennandi. Takk Hjalti og takk krakkar fyrir ánægjulega morgunstund.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira