logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Öskudagur 2018

20/02/2018
Mikið fjör var í Bókasafninu á Öskudaginn. Fjöldinn allur af alls konar fólki, verum og persónum, stórum sem smáum kíktu í heimsókn og sungu hver með sínu nefi. Ýmis lög voru sungin allt frá „Allúetta láttu nammið detta„„Ó mamma gef mér rós“.
Allir fengu svo smá nammi í pokann sinn.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira