logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Vel mætt á litla skiptibókamarkaðinn

15.01.2018 13:44

Litli skiptibókamarkaðurinn opnaði síðastliðinn laugardag og fór vel af stað. Ungum sem öldnum leist vel á úrvalið og voru margar bækur sem skiptu um eigendur. Þessi árvissi viðburður verður í gangi alla vikuna og lýkur laugardaginn 20. janúar.

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira