logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN – Fræskipti

24/02/2017
Á síðasta Fræðslufundi Bókasafns Mosfellsbæjar skiptust gestir á fræjum til ræktunar, bæði blómafræjum og matjurtafræjum.
Nokkrir pokar urðu eftir, aðallega blómafræ, og geta áhugasamir ræktendur komið í Bókasafnið og fengið fræ og leiðbeiningarblað - meðan birgðir endast.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira