logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

BÓKASAFN - Nýtt ár – ný getraun

03/01/2017
Nú er komið nýtt ár og við höldum áfram með getraunina okkar. Til að eiga möguleika á að vinna bók þarftu að fylla út spurningablað sem er á hringborðinu í barnadeildinni. Spurningarnar tengjast allar barnabókum og öðru efni sem finna má í Bókasafninu. Dregið verður í byrjun febrúar og vinningshafinn tilkynntur hér á heimasíðunni. Taktu endilega þátt og láttu vini þína vita!
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira