logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

,,Til hamingju með daginn“

09/09/2016
,,Til hamingju með daginn“
Sögðu margir gestir okkar í gær á Bókasafnsdaginn. Þessi kveðja gladdi okkur. Það sem við gerðum okkur til hátíðarbrigða var, fyrir utan að hafa sýninguna SMIÐUR EÐA EKKI um Birtu Fróðadóttur í Listasalnum:

Við settum upp tvær smásýningar af tilefni dagsins – sem verða opnar áfram:

  1.  Mín kona – sýning í einum skáp þar sem sem Jóhanna B. Magnúsdóttir segir frá       ömmu sinni Borghildi Júlíönu Þórðardóttur.
  2. Í öðrum skáp er unnið með afskrifaðar bækur og m.a. hægt að sjá Garð í bók.

Lok sumarlestrar var það sem hæst bar á þessum degi hjá okkur – þar sem börnin komu, hlustuðu á Ævar vísindamann, sóttu viðurkenningarskjöl og fengu glaðning.
Þetta var góður dagur – takk öll þið sem komuð.

Umfjöllun í fjölmiðlum:

Viðtal Rás1
Kl.9 Segðu mér:  Óskar Guðjónsson forstöðumaður Bókasafns Hafnarfjarðar í viðtali
http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/segdu-mer/20160908   
Kl. 11. Mannlegi þátturinn: Málfríður Finnbogadóttir og Óskar Þór Þráinsson í viðtali
http://ruv.is/sarpurinn/ras-1/mannlegi-thatturinn/20160908

Viðtal Rás2
Kl.16. Síðdegisútvarpið: Málfríður Finnbogadóttir í símaviðtali
http://ruv.is/sarpurinn/ras-2/siddegisutvarpid/20160908

Fréttablað viðtal
Miðvikudagur 7.sept í „Fólk kynningarblað„
http://vefblod.visir.is/index.php?s=10287&p=219448

N4 viðtal: 
         Þórdís Friðbjörnsdóttir héraðsbókavörður Skagfirðinga
         http://www.n4.is/is/thaettir/file/althjodlegur-dagur-laesis

 Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira