logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Smiður eða ekki - LEIÐSÖGN

26/08/2016


Fjölmenni var í Listasal Mosfellsbæjar 25. ágúst við opnun sýningarinnar SMIÐUR EÐA EKKI, sem fjallar um ævi og störf Birtu Fróðadóttur innanhússarkitekts og húsgagnasmiðs. Það er sonardóttir Birtu og nafna Birta Fróðadóttir arkitekt sem er sýningarstjóri. Á sýningunni er ljósi varpað á ævi og störf Birtu gegnum teikningar, texta og ljósmyndir.

Á bæjarhátíðinni Í túninu heima, Laugardaginn 27. ágúst kl. 13 verður Birt með leiðsögn um sýninguna.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira