logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Öskudagur 2016

12/02/2016

 

Mikið fjör var í Bókasafninu á Öskudaginn. Fjöldinn allur af alls konar fólki, verum og persónum úr bókum og bíómyndum kíktu í heimsókn og sungu hver með sínu nefi. Ýmis lög voru sungin allt frá Gamla Nóa að poppa popp að Maístjörnunni og vinsælum Justin Bieber lögum. Allir fengu svo lítinn rúsínupakka í pokann sinn.
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira