logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja
Fréttamynd02/03/21

Marsgetraunin

Nú er komin ný barnagetraun í barnadeildina. En hafið varann á ykkur því nú er hún er troðfull af ræningjum! Við hvetjum hugrakka krakka að gera sér ferð í safnið og taka þátt. Við veitum svo einum h...
09/02/21

Heldur myndlistarsýningu 85 ára gömul

Steinunn Marteinsdóttir, Mosfellingur með meiru, heldur næstu sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í tilefni 85 ára afmælis síns 18. febrúar. Hún hefur unnið að myndlist í marga áratugi og er einn helsti...
01/02/21

Febrúargetraunin

Nammi namm! Barnagetraunin skartar nú þremur glænýjum spurningum um alls kyns gúmmelaði í barnabókum. Þátttökuseðlar eru sem fyrr staðsettir á gula borðinu í barnadeildinni. Dregið verður úr útfylltu...
19/01/21

Bókasafnið er opið og nú mega 20 gestir vera í safninu hverju sinni.

Vegna tilskipana um sóttvarnir takmarkast fjöldi gesta við 20 manns til og með 17. febrúar. Gestir eru hvattir til að sinna erindum sínum hratt og skilmerkilega svo fleiri komist að. Lessvæði er lok...
Skoða fréttasafn
Fréttamynd09/02/21

Heldur myndlistarsýningu 85 ára gömul

Steinunn Marteinsdóttir, Mosfellingur með meiru, heldur næstu sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í tilefni 85 ára afmælis síns 18. febrúar. Hún hefur unnið að myndlist í marga áratugi og er einn helsti...
20/11/20

Andstæður í Listasal Mosfellsbæjar

Mánudaginn 23. nóvember nk. opnar Vatnslitafélag Íslands sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin heitir Andstæður og það er jafnframt þema hennar. Vatnslitafélag Íslands er nýstofnað og öflugt fél...
06/11/20

Listasalur Mosfellsbæjar enn lokaður

Listasalur Mosfellsbæjar hefur verið lokaður um skeið í samræmi við tilmæli Almannavarna um heftingu kórónuveirunnar. Ekki var því möguleiki að opna sýningu Helgu Matthildar Viðarsdóttur, listamanns ...
19/10/20

Áfram lokað vegna Covid

Í samræmi við ný tilmæli vegna kórónuveirufaraldursins verður Bókasafn Mosfellsbæjar lokað til 3. nóvember. Engar sektir reiknast á safngögn með skiladag á lokunartímabilinu. Við bendum fólki á að se...
Skoða fréttasafn
Viðburðir
12/02/21

Jöklamyndir Steinunnar

Steinunn Marteinsdóttir, Mosfellingur með meiru, heldur næstu sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í tilefni 85 ára afmælis síns 18. febrúar. Hún hefur unnið að myndlist í marga...
22/02/21

Pokémon leit í vetrarfríi

Nú hafa átta pokémonar falið sig í Bókasafninu! Ef þú finnur þá alla og kemst að lausnarorðinu átt þú möguleika á vinningi. Að vetrarfríinu loknu mun heppinn þátttakandi hljóta...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira