logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Lottu fjör í Bókasafninu á bæjarhátíð ❤️🩷💛💙

02/09/24Lottu fjör í Bókasafninu á bæjarhátíð ❤️🩷💛💙
Við þökkum þessum litríku hópum úr leikskólum Mosfellsbæjar kærlega fyrir komuna til okkar á bæjarhátíð. ❤️🩷💛💙
Meira ...

Fjör á Uppskeruhátíð sumarlesturs

30/08/24Fjör á Uppskeruhátíð sumarlesturs
Alls kyns hlutir og dýr litu dagsins ljós á Uppskeruhátíð sumarlesturs í safninu sl. miðvikudag. Blaðrarinn kom í heimsókn og stýrði stórskemmtilegri blöðrusmiðju af stakri snilld. Þar urðu til hundar af öllum stærðum og gerðum, sverð, framúrstefnuleg höfuðföt en einnig praktískir hlutir eins og klósettsetur... allt saman úr blöðrum!
Meira ...

Sýningaropnun Smávægilegar endurfæðingar

08/08/24Sýningaropnun Smávægilegar endurfæðingar
Listasalur Mosfellsbæjar býður ykkur velkomin á opnun sýningarinnar Smávægilegar endurfæðingar eftir Ólöfu Björg Björnsdóttur föstudaginn 9. ágúst kl. 16-18.
Meira ...

Alltof mikil náttúra í Listasal Mosfellsbæjar

25/07/24Alltof mikil náttúra í Listasal Mosfellsbæjar
Sýning Þorgerðar Jörundsdóttur „Alltof mikil náttúra“ er beint framhald sýningarinnar „Of mikil náttúra“ þar sem áfram er leitast við að fjalla um líffræðilega fjölbreytni náttúrunnar á tímum hamfarahlýnunar.
Meira ...

Sumarafgreiðslutími Bókasafns

10/06/24
Lokað á laugardögum í sumar til og með 17.ágúst. Frá 22. júlí til 9. ágúst er afgreiðslutími bókasafnsins 12-18.
Meira ...
Viðburðir
23/11/24

Hundar sem hlusta í Bókasafni Mosfellsbæjar

Bókasafn Mosfellsbæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi, býður börnum að heimsækja safnið laugardaginn 23. nóvember og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem...
23/11/24

Jóla-listamarkaður í Listasal Mosfellsbæjar

Listasalur Mosfellsbæjar býður gestum og gangandi upp á sannkallaða jólamarkaðs-stemmingu. Yfir 60 listamenn sýna og selja list sína á Jóla-listamarkaði sem opnar þann 23. nóvember...
28/11/24

Bókmenntahlaðborð 2024

Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar verður haldið fimmtudaginn 28. nóvember 2024. Húsið verður opnað kl. 19.30 og dagskrá hefst kl. 20.
02/12/24

Bókaklúbbur ungmenna í Bókasafni Mosfellsbæjar

Bókaklúbbur ungmenna í Bókasafni Mosfellsbæjar hittist að jafnaði einu sinni í mánuði og er næsti hittingur mánudaginn 2. desember kl. 17. Klúbburinn er opinn öllum á aldrinum...
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira