logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Viðburðir

Bókasafn Mosfellsbæjar býður upp á fjölda viðburða fyrir gesti safnsins.

Dr. Bæk í Bókasafni Mosfellsbæjar

25/05/24Dr. Bæk í Bókasafni Mosfellsbæjar
Við hvetjum allt hjólreiðafólk til að koma með hjólhesta sína í fría ástandsskoðun hjá doktornum í upphafi sumars. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. --- We encourage all cyclists to bring their bikes for a free doctor‘s check-up in the beginning of summer. Dr. Bæk will bring his mobile inspection station, pumps, oil and a few wrenches. So why not cycle to the library, get a free check-up for the bike?
Meira ...

„Ef ég væri grágæs“ - leiksýning fyrir börn í Bókasafni Mosfellsbæjar

22/05/24„Ef ég væri grágæs“ - leiksýning fyrir börn í Bókasafni Mosfellsbæjar
Síðasta sögustund vetrarins verður með heldur óhefðbundnu sniði en í stað upplesturs fáum við leikhópinn Mikil ósköp í heimsókn með skemmtilega ferðasýningu.
Meira ...

Eiginleikar / Attributes

20/04/24Eiginleikar / Attributes
Velkomin á opnun sýningar Hönnu Dísar Whitehead “Eiginleikar - Attributes” í Listasal Mosfellsbæjar laugardaginn 20. Apríl kl 14:00 - 16:00. Á sýningunni er leikið með ólíka eiginleika efniviða, forma og hluta.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira